
Milljarði þegar verið eytt í Vörðuskóla
Endurgerð Vörðuskóla við Barónsstíg í Reykjavík hefur ekki gengið þrautalaust fyrir sig. Reykjavíkurborg keypti húsnæðið af ríkinu árið 2020 og var ætlunin að starfrækja þar skóla til að mæta fjölgun íbúa í nærliggjandi hverfum.