„Hristir í stoðum“ RÚV?

„Hristir í stoðum“ RÚV?

Til þess að flýja menningarnótt, sem mér er ekki mikið um, ók ég áleiðis úr bænum með vini mínum og vini hans. Að vísu var menningarnóttin ekki jafn slæm og oft áður, skipulagið betra, en það borgar sig að reyna að koma sér sem lengst burt frá þessu árlega myrkri um miðdegisbil vegna alls þess umferðaröngþveitis og allrar þeirrar mannmergðar sem það hefur í för með sér, fyrir þá sem ekki hugnast slíkt almennt.

Rífandi gangur með íslensk listaverk

Rífandi gangur með íslensk listaverk

„Það hefur verið mjög mikil traffík og verkin sem við sýnum vakið mikla athygli. Það er hvorki hægt að kvarta yfir viðtökum gesta né sölu,“ sagði Ásdís Þula Þorláksdóttir, eigandi gallerísins Þulu, lukkuleg, þegar langt var liðið á fyrsta dag norrænu listkaupstefnunnar CHART

Vinstri græn standa á tímamótum

Vinstri græn standa á tímamótum

Ógnir samtímans sem birtast í nýju kjarnorkuvopnakapphlaupi, andstöðu við loftslagsaðgerðir ásamt ábyrgðarlausri þróun gervigreindar sem knúin er af gróðafíkn og vopnavaldi voru Svandísi Svavarsdóttur, formanni Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs, hugstæð í ræðu á flokksráðsfundi VG sem haldinn var í Menntaskóla Borgarfjarðar í Borgarnesi í gær.