
Thelmu var sagt að brjóstakrabbamein væri stíflaður mjólkurkirtill
Thelma Björk Jónsdóttir greindist með ólæknandi brjóstakrabbamein árið 2024 og þarf að lifa með því út lífið. Í viðtali í Fullorðins segir hún frá lífi sínu, tilfinningunum og áfallinu við greininguna og hvernig líf hennar hefur breyst. Thelma Björk er menntaður fatahönnuður, listakona og eigandi Thelma design, sem fagnar tuttugu ára starfsafmæli í ár. Thelma Lesa meira