Álka

Álka

Álkan er miðlungsstór svartfugl. Hún líkist langvíu og stuttnefju en er hálsstyttri og með hærri gogg. Í sumarbúningi er álka svört á höfði, hálsi og baki en hvít á bringu og kviði. Á veturna eru framháls, kverk og hlustarþökur hvít. Ungfuglar eru með smágerðari gogg. Kynin eru eins. Álka flýgur hratt og beint með teygðan háls, lágt […]

Blikar hefja leik í nýrri keppni í október

Blikar hefja leik í nýrri keppni í október

Breiðablik mætti Twente á laugardag í úrslitaleik um sæti í þriðju umferð undankeppni Meistaradeildar Evrópu. Breiðablik tapaði leiknum 2-0 og er því úr leik í Meistaradeildnni. Blikar munu hins vegar færast yfir í Evrópubikarinn, sem er ný Evrópukeppni kvenna megin. Breiðablik sleppir fyrstu umferð undankeppninnar en mætir til leiks í annarri umferð. Spilaðir verða tveir Lesa meira

Donnarumma búinn að skrifa undir hjá City

Donnarumma búinn að skrifa undir hjá City

Gigi Donnarumma hefur skrifað undir langtíma samning við Manchester City. Fabrizio Romano segir frá. Donnarumma fór í læknisskoðun á Ítalíu þar sem hann er staddur til að fara í verkefni með landsliðinu. City náði saman við PSG í morgun um kaupverðið og hefur nú verið gengið frá öllu Búist er við að City selji Ederson Lesa meira

Leit vegna neyðarsendis frestað

Leit vegna neyðarsendis frestað

Leit björgunarsveita og Landhelgisgæslunnar að neyðarsendi var frestað síðdegis eftir að hafa ekki borið árangur. Gæslunni barst tilkynning í hádeginu um að heyrst hefði í neyðarsendi og ræsti út þyrlu og björgunarsveitir til leitar.

Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna – „Takk fyrir mig“

Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna – „Takk fyrir mig“

Birkir Bjarnason fyrrum landsliðsmaður Íslands í knattspyrnu hefur tekið ákvöðrun um að leggja skóna á hilluna. Birkir hefur átt magnaðan feril og var lengi vel algjör lykilmaður í íslenska landsliðinu, hann lék 113 A-landsleiki á ferlinum og er sá leikjahæsti í sögu landsliðsins. Birkir er 37 ára gamall en hann lék síðustu tvö ár með Lesa meira

Gerir þú þetta? – „Varnarviðbragð sem veitti okkur öryggi í fyrri samböndum“

Gerir þú þetta? – „Varnarviðbragð sem veitti okkur öryggi í fyrri samböndum“

Ragnhildur Þórðardóttir, betur þekkt sem Ragga Nagli, tekur fyrir „manneskjugeðjun“ í nýjum pistli á Facebook, en pistlar hennar um heilsu á mannamáli hafa notið mikilla vinsælda um árabil. Ragnhildur er sálfræðingur með áherslu á heilsusálfræði og lærður einkaþjálfari. Hvað er manneskjugeðjun? „Manneskjugeðjun er varnarviðbragð sem veitti okkur öryggi í fyrri samböndum. Til dæmis ef þú Lesa meira