Thelmu var sagt að brjóstakrabbamein væri stíflaður mjólkurkirtill

Thelmu var sagt að brjóstakrabbamein væri stíflaður mjólkurkirtill

Thelma Björk Jónsdóttir greindist með ólæknandi brjóstakrabbamein árið 2024 og þarf að lifa með því út lífið. Í viðtali í Fullorðins segir hún frá lífi sínu, tilfinningunum og áfallinu við greininguna og hvernig líf hennar hefur breyst. Thelma Björk er menntaður fatahönnuður, listakona og eigandi Thelma design, sem fagnar tuttugu ára starfsafmæli í ár. Thelma Lesa meira

Postecoglou kokhraustur á blaðamannafundi – „Sagan endar alltaf eins“

Postecoglou kokhraustur á blaðamannafundi – „Sagan endar alltaf eins“

Ange Postecoglou hefur gengið afleitlega í starfi sem stjóra Nottingham Forest en er enn fullur sjálfstrausts. Ástralanum hefur ekki tekist að vinna leik með Forest í sjö tilraunum frá því hann tók við og á morgun mætir liðið Chelsea. Miklar vangaveltur hafa verið um hans framtíð og margir stuðnignsmenn Forest vilja hann burt nú þegar. Lesa meira

Arnar rekur 70 ára sögu íslenskrar dægurtónlistar

Arnar rekur 70 ára sögu íslenskrar dægurtónlistar

Fimmtudaginn 23. október kl. 17.00 mun Arnar Eggert Thoroddsen, tónlistargagnrýnandi, blaða- og fræðimaður, kynna nýútkomna bók sína Icelandic Pop: Then, Today, Tomorrow, Next Week. Kynningin fer fram í Tónlistarmiðstöð, Austurstræti 5. Bókin kemur út á vegum breska forlagsins Reaktion Books og bandaríska háskólaforlagsins The University of Chicago Press og í henni rekur Arnar sögu íslenskrar Lesa meira

Eftir umræðu síðustu ára fannst Frey sérstaklega jákvætt að sjá þetta í landsleikjum Íslands á dögunum

Eftir umræðu síðustu ára fannst Frey sérstaklega jákvætt að sjá þetta í landsleikjum Íslands á dögunum

Íslenska karlalandsliðið átti fínan landsleikjaglugga gegn Úkraínu og Frakklandi á dögunum. Fyrrum landsliðsþjálfarinn Freyr Alexandersson var heilt yfir hrifinn af því sem hann sá. Um var að ræða leiki í undankeppni HM. Fyrri leikurinn tapaðist 3-5 gegn Úkraínu en glæsilegt 2-2 jafntefli við Frakka í þeim seinni heldur möguleikum Strákanna okkar um sæti í lokakeppninni Lesa meira

Gata nefnd í höfuðið á langömmu nefndarmanns fyrir tilviljun

Gata nefnd í höfuðið á langömmu nefndarmanns fyrir tilviljun

Í vikunni var greint frá því að umhverfis- og skipulagsráð Reykjavíkurborgar hefði ákveðið að breyta nafni Bjargargötu í Vatnsmýri yfir í Kristínargötu. Örnefnanefnd hafði sett Reykjavíkurborg stólinn fyrir dyrnar með fyrri nafngift götunnar, en hún þótti of lík nafni Bjarkargötu, sem er staðsett í miðbænum. Var götunafnanefnd því gert að finna nýtt nafn. Heita eftir menntakonum „Við höfðum verið í miklum...