
Margir sem lifa fjölástasambandi í laumi
Hlaðvarpsstjórnandinn, lífstílsþjálfinn og lífskúnstnerinn Helgi Jean Claessen áttaði sig eftir margra ára vinnu í andlega ferðalaginu á því að einkvæni ætti ekki við hann. Hann segir vandamál í samböndum oft felast í því að fólk yfirgefi sjálft sig til að þóknast maka sínum.