
Tveir íslenskir heimsmeistarar
Elsa Pálsdóttir og Sæmundur Guðmundsson urðu í gær heimsmeistarar öldunga í kraftlyftingum með búnaði á heimsmeistaramótinu í Höfðaborg í Suður-Afríku. Þá setti Elsa nýtt heimset.
Elsa Pálsdóttir og Sæmundur Guðmundsson urðu í gær heimsmeistarar öldunga í kraftlyftingum með búnaði á heimsmeistaramótinu í Höfðaborg í Suður-Afríku. Þá setti Elsa nýtt heimset.
Rúmlega helmingur leikskólastarfsmanna innan Eflingar er jákvæður gagnvart tillögum Reykjavíkurborgar um breytt skipulag á starfsemi leikskóla, samkvæmt nýrri könnun stéttarfélagsins. Könnunin fór fram dagana 10.–17. október og var send til 1.150 félagsmanna.
Bjarki Fjarki Rúnar Gunnarsson, 32 ára gamall maður sem þann 14. október síðastliðinn var sakfelldur í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir nauðgun, starfaði sem áskriftasölustjóri hjá fjölmiðlinum Heimildinni, að Aðalstræti 2, er hann var handtekinn vegna málsins. Þetta sýna heimildir og gögn sem DV hefur undir höndum. Bjarki var handtekinn á starfsstöð Heimildarinnar þann 9. maí árið Lesa meira
Mennta- og barnamálaráðherra telur að meðferðarstofnunin í Suður-Afríku, þar sem íslensk börn eru í meðferð við fíknivanda, uppfylli ekki staðla um meðferðarúrræði fyrir börn hvorki hér á landi né á Norðurlöndunum.
Fimm leikmenn hafa verið tilnefndir sem besti leikmaður tímabilsins í Bestu deild kvenna í fótbolta.
Skiptar skoðanir koma fram í umsögnum sem sendar hafa verið til velferðarnefndar Alþingis um frumvarp Ingu Sæland félags- og húsnæðismálaráðherra um fjöleignarhús en þar er kveðið á um að hunda- og kattahald í fjöleignarhúsi sé ekki háð samþykki eigenda fjöleignarhúss
Skíðafélagi Ísfirðinga hefur verið úthlutað móti í skíðagöngu á vegum Alþjóðaskíðasambandinu, Scandinavian Cup. Verður mótið dagana 12. – 16. febrúar 2026. Mót í þessari mótaröð fara fram á Norðurlöndunum og í Eystrasaltsríkjunum og eru á næsta getustigi fyrir neðan Heimsbikarkeppninni á skíðum. Á mótinu verða þrjár göngur, frá föstdegi til sunnudags og má gera ráð […]
Stjörnugrís hf. kallar inn tvær lotur af kjúklingalærum í buffalómarineringu vegna gruns um salmonellu.
Leikarinn Quinton Aaron, sem gerði garðinn frægan sem Michael Oher í kvikmyndinni The Blind Side, hefur lést um rúmlega 90 kíló. Smelltu hér ef þú sérð ekki myndirnar hér að neðan eða prófaðu að endurhlaða síðuna. View this post on Instagram A post shared by Quinton Aaron (@officialquintonaaron) View this post on Lesa meira
Ef gjáin milli væntinga fjárfesta og raunverulegrar stöðu heimila heldur áfram að víkka gæti sagan, líkt og svo oft áður, endurtekið sig. Því er nú meiri hætta en áður á að fjárfestingar í hlutabréfum standist ekki óraunhæfar væntingar.
Several employees at the telecommunications and media company Sýn were laid off yesterday as part of a company-wide restructuring effort.
Spáð er hægri og breytilegri átt og dálítri vætu með köflum norðan- og vestan til á landinu í dag.
Dugnaður í okkar konu sem heimsótti frændur okkar Dani í vikunni og leggur nú grunn að nýrri öryggisráðstafanamiðstöð sem verður sú fyrsta sinnar tegundar hér á landi ef allt gengur að óskum.
Fulltrúar stærstu fasteignafélaga landsins komu saman á fundi nýverið með borgarstjóra Reykjavíkur, Heiðu Björgu Hilmisdóttur, og Hjálmari Sveinssyni, fulltrúa í skipulagsráði og borgarfulltrúa Samfylkingarinnar.
Fulltrúar stærstu fasteignafélaga landsins komu saman á fundi nýverið með borgarstjóra Reykjavíkur, Heiðu Björgu Hilmisdóttur, og Hjálmari Sveinssyni, fulltrúa í skipulagsráði og borgarfulltrúa Samfylkingarinnar.
Óvíst er hvenær landsliðsfyrirliðinn Orri Steinn Óskarsson snýr aftur á völlinn.