Ekki fyrir íbúa Mosfellsbæjar

Ekki fyrir íbúa Mosfellsbæjar

„Það vakna fjölmargar spurningar um Sundabraut og mér sýnist á öllu og ég fékk það staðfest í heimsókn til Vegagerðarinnar á mánudag að ekki stæði til að brautin yrði notuð af Mosfellingum og íbúum nærliggjandi hverfa,“ segir Diljá Mist Einarsdóttir alþingismaður Sjálfstæðisflokksins í samtali við Morgunblaðið.

Kristján missti föður sinn 15 ára og grét ekki við jarðarför hans – „Það er engin handbók við áföllum“

Kristján missti föður sinn 15 ára og grét ekki við jarðarför hans – „Það er engin handbók við áföllum“

Kristján Hafþórsson, fyrirlesari, hlaðvarpsstjórnandi og meistaranemi við Háskóla Íslands, segir okkur öll þurfa að tala meira saman. Sjálfur þekki hann það manna best að taka ekki nóg, en eftir að hafa misst föður sinn aðeins 15 ára gamall ákvað Kristján að vera sterkur. Hann segir að þar hefði hann betur talað og sagt frá líðan Lesa meira

Verður ekki seldur í janúar

Verður ekki seldur í janúar

Brighton hefur ekki í hyggju að selja Carlos Baleba, miðjumann sem Manchester United hefur verið áhugasamt um, í janúar, samkvæmt Talk Sport. United sýndi áhuga á Baleba í sumar en ákvað að stoppa viðræður vegna tregðu Brighton til að selja. Engar breytingar hafa orðið á áhuga United á leikmanninum, en samkvæmt frétt þurfa þeir að Lesa meira

Mótum fram­tíðina saman

Mótum fram­tíðina saman

Skólamál hafa á undanförnum vikum, mánuðum og árum verið umfangsmikil í samfélagsumræðunni hér á landi. Það er vel, enda er menntun fjárfesting í framtíðinni. Menntun er lykillinn að tækifærum, grunnur að velferð og forsenda þess að Ísland verði áfram samfélag þar sem hver og einn fær að vaxa og dafna.

Einn sá besti með klásúlu og getur farið næsta sumar

Einn sá besti með klásúlu og getur farið næsta sumar

Antoine Semenyo, sem hefur verið í frábærum formi, hefur losunarklausulu í samningi sínum við Bournemouth, samkvæmt Talk Sport. Semenyo var eftirsótt af stórum félögum í sumar, en enginn gat uppfyllt mat Bournemouth á meira en 70 milljónum punda, og hann skrifaði undir nýjan samning í staðinn. Samkvæmt þessum fréttum inniheldur nýi samningurinn hans klásúlu, en Lesa meira

Hver er sannleikurinn um innflytjendur og flóttamenn?

Hver er sannleikurinn um innflytjendur og flóttamenn?

Á landsfundi Miðflokksins sem fram fór um helgina voru málefni flóttafólks sett á oddinn. Í ræðu sinni lagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður flokksins, áherslu á „þjóðrækni og heilbrigða skynsemi“ og kvaðst vilja byrja umræðuna á útlendingamálum, „því þau hafa áhrif á allt hitt og alla framtíð þjóðarinnar.“  Sem forsendu sagði Sigmundur „ekkert samfélag [fá] þrifist ef það hefur ekki vilja...

Rekstur Þórkötlu kostar hátt í milljarð

Rekstur Þórkötlu kostar hátt í milljarð

Heildarkostnaður við rekstur Þórkötlu, sem tók yfir íbúðarhúsnæði í Grindavík, er á bilinu 800 til 900 milljónir króna á ári án fjármagnsliða. Þar af er kostnaður við brunatryggingar, hita, rafmagn og annan kostnað um 280 milljónir og viðhald kostar 220 milljónir. Þetta kemur fram í Morgunblaðinu í dag. Þar segir að fjármögnun fyrir árið í ár og næsta ár liggi fyrir. Jafnframt er tekið fram að sala og leiga eigna á að standa undir rekstri félagsins frá og með þar næsta ári. Áætlun um hvernig fyrri eigendur húsanna geta keypt þau aftur verður kynnt snemma á næsta ári. Íbúðarhús í Grindavík.Rúv / Jónmundur