
Sigmundur vill Trump til Íslands - Kristrún segir Bandaríkin „velkomin með“
Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra sagði á Alþingi í dag að Bandaríkin væru „velkomin með“ í umræðu um fjárfestingu og innviðauppbyggingu, ásamt Færeyjum, Grænlandi og Kanada. Þetta segir hún í svari við óundirbúnni fyrirspurn Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar á Alþingi í dag, þar sem hann þrýsti á nánari samskipti við Donald Trump Bandaríkjaforseta og lagði til að Kristrún styrkti sambandið við hann með...