
Heimsótti Ísland og flutti hingað tveimur vikum síðar
Það er stór munur á því að búa hér og í Úkraínu. Þetta er miklu minna land, hljóðlátt og rólegt. Mér líkar það. Úkraína – fyrir utan allt sem er að gerast núna – er stórt land og mjög hávaðasamt. Þar er margt fólk og mikið í gangi. Mig langaði að flýja stríðið en líka hægja smá á mér. Ég tók mjög...