
Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný
Vesturbæjarlaug verður lokuð frá klukkan 13.30 í dag, föstudaginn 29. ágúst, þar sem nauðsynlegt er að endursanda þrep ofan í laugina.
Vesturbæjarlaug verður lokuð frá klukkan 13.30 í dag, föstudaginn 29. ágúst, þar sem nauðsynlegt er að endursanda þrep ofan í laugina.
Sæunnarsundið í Önundarfirði verður þreytt í sjöunda sinn á morgun. Það verður það fjölmennasta hingað til þar sem 39 þátttakendur eru skráðir til leiks. Margir þátttakendanna eru að synda í fyrsta sinn. Lagt af stað frá Valþjófsdal kl 10, fyrstu keppendurnir gætu verið að koma að landi við Flateyrarodda kl 10:40, og svo koll af […]
Saksóknari fer fram á að þrír sakborningar í Gufunesmálinu svokallaða verði dæmdir í minnst sextán ára fangelsi. Þeir eru allir ákærðir fyrir frelsissviptingu, rán og manndráp. Þetta kom í morgun fram við málflutning á lokadegi aðalmeðferðar málsins í héraðsdómi Suðurlands. Við verðum í beinni þaðan í hádegisfréttum Bylgjunnar.
Auðvelt er að rugla saman þurru hári og skemmdu. Tiltölulega auðvelt er að laga þurrt hár á skömmum tíma með raka og næringu en tíma tekur að byggja upp skemmt hár með markvissri umönnun. Við viljum öll hár sem glansar af heilbrigði en þegar hárið verður þurrt og ómeðfærilegt er auðvelt að grípa til rangra meðferða.
Knattspyrnumaðurinn Trent Alexander-Arnold er ekki í enska landsliðshópnum sem landsliðsþjálfarinn Thomas Tuchel tilkynnti í dag. England mætir Andorra og Serbíu í undankeppni HM 2026 í næsta mánuði.
Franska liðið Lille, sem landsliðsmaðurinn Hákon Arnar Haraldsson leikur með, mætir meðal annars Brann, sem Freyr Alexandersson þjálfar í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Sævar Atli Magnússon, félagi Hákonar í íslenska landsliðinu, leikur einnig með Brann.
Franska liðið Lille, sem landsliðsmaðurinn Hákon Arnar Haraldsson leikur með, mætir meðal annars Brann, sem Freyr Alexandersson þjálfar, í Evrópudeildinni. Sævar Atli Magnússon og Eggert Aron Guðmundsson leika einnig með Brann.
Sjóðurinn verður eingöngu markaðssettur fyrir fagfjárfesta og mun að meginstefnu til fjárfesta í hlutabréfum.
Nýjar tollareglur gagnvart Bandaríkjunum hafa nú tekið gildi í Evrópu og mun 15 prósenta tollur leggjast á allar sendingar frá fyrirtækjum með þeirri framkvæmd að sendilandinu er uppálagt að innheimta tollana og standa skil á þeim til bandaríska ríkisins.
Ísraelsher segist hafa endurheimt líkamsleifar tveggja gísla frá Gaza. Í tilkynningu hersins segir að herinn hafi endurheimt líkamsleifar Ilan Weiss og annars gísls, sem var ekki nafngreindur, í sérstakri hernaðaraðgerð á Gaza. Weiss var drepinn 7. október 2023 og eiginkonu hans og dóttur var rænt af Hamas-samtökunum. Þeim var sleppt í nóvember sama ár. Benjamín Netanjahú segir í yfirlýsingu að herferðin til að endurheimta alla gíslana sé enn í gangi. Hvorki stjórnvöld né herinn uni sér friðar fyrr en allir gíslarnir eru komnir aftur til Ísraels. Talið er að fjörutíu og sjö séu enn í haldi Hamas, þar af um tuttugu séu enn á lífi. Hertrukkar Ísraelshers nærri landamærunum að Gaza 12. ágúst 2025.EPA / ABIR SULTAN
Lítil ánægja er með störf Heiðu Bjargar Hilmisdóttur samkvæmt könnun Maskínu.
Karlmaður hefur verið ákærður fyrir að hafa komið farsíma fyrir á baðherbergi á heimili sínu og tekið upp myndskeið af konum án þeirra vitundar.
Dallas Cowboys hefur skipt Micah Parsons til Green Bay Packers viku áður en næsta tímabil í NFL hefst.
Líkurnar á að Manchester United kaupi markvörðinn Senne Lammens frá Royal Antwerp eru minni en margir töldu. Sky Sports segir að United sé ekki með neitt samkomulag við belgíska félagið og ekki heldur við Lammens. Ruben Amorim vill fá markvörð áður en glugginn lokar á mánudag og sgeir Sky auknar líkur á að þetta gangi Lesa meira
Leikarinn Orlando Bloom talar opinskátt um erfiðleika sem hann upplifði eftir að hafa misst rúmlega 23 kíló fyrir hlutverk í kvikmyndinni The Cut. The Cut fjallar um hnefaleikakappa sem vill snúa aftur í hringinn en þarf að léttast mikið á stuttum tíma. Bloom, 48 ára, fer með aðalhlutverkið. Hann sagði í morgunþættinum This Morning fyrr Lesa meira
Miklar fjarvistir nemenda voru á unglingastigi í Grunnskóla Ísafjarðar á síðasta skólaári samkvæmt yfirliti sem lagt var fram í skóla-, íþrótta- og tómstundanefnd Ísafjarðarbæjar. Samantekt yfir 8. – 10. bekk sýnir að nemendur unglingastigs GÍ voru fjarverandi samtals 3056 daga skólaárið 2024-2025. Sem þýðir að hver nemandi hafi verið fjarverandi rúmlega 24 daga á skólaárinu. […]