
Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram
KR bar sigurorð af Þór Þorlákshöfn þegar liðin leiddu sama fáka sína í þriðju umferð Bónus-deildar karla á Meistaravöllum í Vesturbænum í kvöld. Lokatölur í leiknum urðu 95-75 KR-ingnum í vil sem fara vel af stað í deildinni á þessari leiktíð.