
Fá Portúgala á 6,6 milljarða
Enska knattspyrnufélagið West Ham United hefur fest kaup á portúgalska sóknartengiliðnum Mateus Fernandes á um 40 milljónir punda, eða 6,6 milljarða íslenskra króna, frá Southampton.
Enska knattspyrnufélagið West Ham United hefur fest kaup á portúgalska sóknartengiliðnum Mateus Fernandes á um 40 milljónir punda, eða 6,6 milljarða íslenskra króna, frá Southampton.
Barnið er væntanlegt í heiminn í janúar 2026.
Ástralska lögreglan hvetur byssumanninn sem myrti tvö lögreglumenn og særði einn til að gefast upp en hans hefur nú verið leitað í fjóra daga.
Það hefur alltaf verið samfæring mín að við eigum að fara í aðildarviðræður við Evrópusambandið þegar við erum tilbúin til þess. Það sem ég hef horft mest á er að fá sterkan gjaldmiðil í stað krónunnar sem er okkur mjög dýr.
Craig Pedersen, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, hefði mátt bregðast fyrr við í upphafi seinni hálfleiks í leiknum gegn Ísrael á EM í gær. Þetta er mat Maté Dalmay sem gerði leikinn upp í Besta sætinu, hlaðvarpi íþróttadeildar Sýnar, ásamt þeim Stefáni Árna Pálssyni og Tómasi Steindórssyni.
EA FC sem áður var undir nafninu FIFA kemur út á næstu vikum en um er að ræða leikinn EA FC 26 og nú er komið í ljós hverjir eru bestir í leiknum. Fimm leikmenn fá 91 í einkunn í leiknum en mest er hægt að fá 100, þar er um að ræða tvær konur Lesa meira
Steindór Þórarinsson, markþjálfi, segir að það sé að byrja alvarlegur faraldur sem þurfi að stoppa, strax í dag. „Ég er orðinn þreyttur á að missa fólk sem mér þykir vænt um. Seint árið 2022 og fram á 2023 kom ég að tilraun vinar. Mánuði síðar keyrði náinn samstarfsmaður út í sjó. Tveimur mánuðum eftir það Lesa meira
Tónlistarkonan Jessie J hefur frestað og fellt niður tónleika á yfirvofandi tónleikaferðalagi sínu um Bretland og Bandaríkin vegna skurðaðgerðar sem hún þarf að gangast undir vegna brjóstakrabbameins.
Opnað var fyrir félagaskipti í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu sunnudaginn 1. júní 2025.
Núgildandi heimsmet Warholm er 45,94 sek. en þar fyrir utan á hann 29 hröðustu tíma sögunnar í greininni þar á eftir. Evrópska frjálsíþróttasambandið birti yfirlit um þetta eins og sjá má hér fyrir neðan. Norski hlauparinn Karsten Warholm sýndi enn og aftur snilli sína í gærkvöld þegar hann sigraði í 400 m grindahlaupi á Demantamóti í Zürich í Sviss. Hann hlóp á nýju mótsmeti, 46,70 sek. og á fyrir vikið 30 hröðustu tímana í heiminum í greininni. Með sigrinum í gær tryggði Warholm sér líka gullið í 400 m grindahlaupi á Demantamótaröðinni í ár. Hann varð ólympíumeistari í Tókýó árið 2021 en varð að sætta sig við silfrið í París í fyrra. Þá á hann þrenn gull frá EM, þrenn frá HM og getur bætt því fjórða við á HM í Tókýó í september. RÚV mun sýna beint frá HM í frjálsíþróttum í 13. - 21. september. Þrír Íslendingar verða þar meðal þátttakenda, Sindri Hrafn Guðmundsson (spjótkast), Erna Sóley Gunnarsdóttir (kúluvarp) og Guðrún Karitas Hallgrímsdóttir (sleggjukast).
Núgildandi heimsmet Warholm er 45,94 sek. en þar fyrir utan á hann 29 bestu tíma sögunnar í Evrópu í greininni þar á eftir. Evrópska frjálsíþróttasambandið birti yfirlit um þetta eins og sjá má hér fyrir neðan. Norski hlauparinn Karsten Warholm sýndi enn og aftur snilli sína í gærkvöld þegar hann sigraði í 400 m grindahlaupi á Demantamóti í Zürich í Sviss. Hann hlóp á nýju mótsmeti, 46,70 sek. og á fyrir vikið 30 bestu tímana í Evrópu í greininni. Með sigrinum í gær tryggði Warholm sér líka gullið í 400 m grindahlaupi á Demantamótaröðinni í ár. Hann varð ólympíumeistari í Tókýó árið 2021 en varð að sætta sig við silfrið í París í fyrra. Þá á hann þrenn gullverðlaun frá EM, þrenn frá HM og getur bætt því fjórða við á HM í Tókýó í september. RÚV mun sýna beint frá HM í frjálsíþróttum í 13. - 21. september. Þrír Íslendingar verða þar meðal þátttakenda, Sindri Hrafn Guðmundsson (spjótkast), Erna Sóley Gunnarsdóttir (kúluvarp) og Guðrún Karitas Hallgrímsdóttir (sleggjukast).
Tveir leikir í Bestu deild karla í fótbolta hafa verið færðir frá sunnudegi til mánudags í 22. umferð deildarinnar, síðustu umferð deildarkeppninnar um miðjan september.
Einn er í haldi lögreglunnar á Suðurlandi eftir líkamsárás í Þorlákshöfn í nótt. Í aðgerð lögreglunnar var snákur gerður upptækur hjá árásarmanninum og var honum komið til eyðingar í samstarfi við dýralækni.
Forseti Íslands, frú Halla Tómasdóttir, mun setja sýninguna Gullkistan Vestfirðir laugardaginn 6. september á Ísafirði með ávarpi. Að ávarpi loknu mun forsetinn ganga um salinn og heilsa upp á sýnendur og gesti. Sýningin opnar klukkan 12 og eru Vestfirðingar hvattir til að fjölmenna í íþróttahúsið á Torfnesi á Ísafirði til að sjá þessa stórsýningu atvinnulífs og menningar. […]
Umsóknum um dvalarleyfi námsmanna til Útlendingastofnunar fjölgaði um 40 prósent á milli ára. Hluti alþjóðlegra nemenda við Háskóla Íslands bíður eftir því að Útlendingastofnun samþykki umsókn þeirra um dvalarleyfi svo þeir geti hafið nám. Samkvæmt háskólanum þurfa þeir að vera á staðnum fyrstu vikuna í september og margir óttast að dvalarleyfið verði ekki samþykkt fyrir þann tíma.
Flest bendir til þess að hollenski landsliðsmaðurinn Xavi Simons gangi í raðir Tottenham frá RB Leipzig.