
Sumarkjóla- og freyðivínshlaupið sívinsæla fer fram á morgun
„Ísköld freyðivínsflaska er allt sem þarf. Stemningin er svolítið tækifærið og gleðihlaup.“
„Ísköld freyðivínsflaska er allt sem þarf. Stemningin er svolítið tækifærið og gleðihlaup.“
Srdjan Tufegdzic, þjálfari Vals sem er oftast þekktur sem Túfa, var að vonum svekktur eftir 2:1-tap liðsins gegn Fram í Bestu deild karla í knattspyrnu í kvöld.
Spotify hyggst hækka mánaðarverð á Premium-áskriftum frá og með næsta greiðsludegi notenda í september.
Uppreisnarmenn Húta í Jemen réðust í dag inn í starfsstöðvar Sameinuðu þjóðanna í höfuðborg landsins og tóku ellefu starfsmenn í hald. Þetta gerist í framhaldi af því að Ísraelsmenn felldu forsætisráðherra ríkisstjórnar Húta, Ahmed Ghaleb Nasser al-Rahawi al-Yafei, í loftárás á Sanaa á fimmtudag.
Rúnar Kristinsson þjálfari Fram var að vonum kátur með sigur sinna manna á toppliði Vals í 21. Umferð Bestu deildarinnar í kvöld.
James Milner varð í dag næstelsti leikmaðurinn í sögunni til að skora í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu er hann skoraði úr vítaspyrnu gegn Manchester City.
„Mér líður bara mjög vel,“ sagði Freyr Sigurðsson í samtali við mbl.is eftir dýrmætan 2:1-sigur Fram gegn Val í Bestu deild karla í knattspyrnu í kvöld.
Alexander Isak verður leikmaður Liverpool fyrir gluggalok á morgun en þetta staðfestir blaðamaðurinn Fabrizio Romano. Isak hefur reynt að komast til Liverpool í allt sumar og hefur ekkert spilað með Newcastle á tímabilinu hingað til. Isak hefur æft einn og virtist hafa lítinn sem engan áhuga á að virða þann samning sem hann gerði við Lesa meira
Höskuldur Gunnlaugsson fyrirliði Breiðabliks var nokkuð sáttur er hann ræddi við mbl.is eftir jafntefli, 2:2, gegn Víkingi úr Reykjavík í Bestu deild karla í fótbolta í Víkinni í kvöld. Breiðablik var manni færri og marki undir en tókst að jafna.
„Þetta var einbeitingarleysi,“ sagði Ingvar Jónsson, markvörður Víkings úr Reykjavík, í samtali við mbl.is eftir jafntefli við Breiðablik, 2:2, í Bestu deildinni í fótbolta í kvöld. Víkingur var með 2:1-forystu og manni fleiri en Blikum tókst að jafna.
Valur tapaði gegn Fram í 21. Umferð Bestu deildar karla í kvöld þegar Fram skoraði sigurmarkið í uppbótartíma úr vítaspyrnu. Srdjan Tufegdzic þjálfari Vals ræddi við Vísi eftir leik og var sársvekktur.
Nokkur umræða hefur farið fram í kjölfar þess að ákæra koma fram vegna netverslunar með áfengi. Sölulaðilar og fulltrúar þeirra beirra bera sig illa og segja aðför gerða að sér og að hún sé til komin vegna óeðlilegs þrýstingas. Þannig er haft eftir Heiðari Ásberg Atlasyni lögmanni Smáríkisins, eins þeirra fyrirtækja sem stundað hafa ólöglega verslun með áfengi um nokkurra ára skeið og nú fengið á sig ákæru, að lögregla og ákæruvald hafi verið undir gríðarlegum þrýstingi að leggja fram ákæruna.
Þegar Bruce Springsteen gefur út heilar sjö plötur með áður óheyrðu efni fara gömul hjörtu á yfirsnúning og einhver yngri líka. Rekjum aðeins efni platnanna og tilurð þeirra.
Guðmundur Baldvin Nökkvason, leikmaður Stjörnunnar, átti frábæran leik þegar Stjarnan vann glæsilegan 3:2 endurkomusigur gegn KA á heimavelli í 21. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu í kvöld.
Birnir Snær Ingason átti flottan leik á meðan hann var inni á þegar KA beið lægri hlut á útivelli gegn Stjörnunni í Garðabæ, 3:2 í 21. umferð í Bestu deildarinnar í knattspyrnu í kvöld.
Hadia Rahman er frá Kabúl í Afganistan. Hún veit hvernig það er að vera barn á flótta því hún flúði Afganistan ásamt fjölskyldu sinni þegar Talíbanar náðu völdum. Það var erfitt að yfirgefa heimili sitt í óvissu um framtíðina. Hadia sagði sögu sína á málþingi sem UNICEF á Íslandi, Rauði krossinn á Íslandi og Barna- og fjölskyldustofa héldu um stöðu og velferð barna á flótta. Ung kona frá Afganistan, sem kom hingað til lands sem barn á flótta, segir það hafa verið erfitt að yfirgefa heimili sitt og fara út í óvissuna. Áfall að vera barn á flótta Hadia segir að allt hafi breyst daginn sem Talibanar tóku völdin í Afganistan. Hún segist hafa orðið hrædd af því að strax hafi verið ljóst að hún, og fjölskylda hennar, þyrftu að flýja. Pabbi Hadiu starfaði sem lögfræðingur hjá NATO og Bandaríkjaher. Fjölskylda Hadiu gerði þrjár tilraunir til að komast með flugi frá Kabúl flugvelli. „Og við reyndum að fara þrisvar í flugvél, til að komast eitthvert. Það skipti engu hvert, bara komast í burtu frá Afganistan.“ Hadia segir að ástandið á flugvellinum hafi verið hrikalegt og mikill fjöldi sem reyndi að komast úr landi brott. Systir Hadiu, og eiginmaður hennar, týndust í fjöldanum og náðu ekki að flýja með þeim. Fjölskyldunni tókst að lokum að flýja til Katar. Þaðan fóru þau til Ítalíu og svo Kosovo þar sem þeim bauðst að flytja til Íslands sem flóttamenn. Erfitt að setjast að í nýju landi Hadia kom til Íslands í árslok 2021 ásamt yngri systkinum sínum, foreldrum, ömmu og frænkum. Hún segir það hafa verið erfitt að þekkja engan og mikil viðbrigði að heimili þeirra, sem alltaf var fullt af gestum í Afganistan, var nú sem einangrað. Hún segir þau varla hafa séð fólk úti á götu. „Þú ferð á annan stað og byrjar allt lífið og allt frá byrjun. Það er svo erfitt, nýtt tungumál, nýtt samfélag. Nýtt fólk. En ég er ánægð að vera á Íslandi núna. Að minnsta kosti erum við örugg.“ Pabbi Hadiu átti erfitt með að fá vinnu, en á endanum fékk hann vinnu á bílaþvottastöð. Hann vann langar næturvaktir en þrátt fyrir það dugðu launin hans ekki til að framfleyta fjölskyldunni. Hadia ákvað strax að læra íslensku og hún stundar nám í viðskiptafræði við Háskóla Íslands. Nýtir allan frítíma til að læra Hadia tekur strætó á hverjum morgni frá Ásbrú, í Reykjanesbæ, og í Háskóla Íslands. Hún segist nota allan sinn frítíma í lærdóm og oft vera þreytt á kvöldin. Hún segir að lífið á Íslandi sé gott en að það sé ekki auðvelt. Fjölskylda hennar hefur rekið sig á veggi, sérstaklega í byrjun, en að þau vilji leggja sitt af mörkum til að gera samfélagið betra. „Í byrjun er allt erfitt, ef þú vilt gera eitthvað í framtíðinni og ef þú vilt ná árangri í framtíðinni þarftu að gera mikið í byrjun. Til að fá eitthvað í framtíðinni. Og vonandi gengur vel hjá mér að gera framtíðina betri.“